USB-hleðsla
Hægt er að nota USB-hleðslu ef rafmagnsinnstunga er ekki til staðar. Með USB-
hleðslu er einnig hægt að flytja gögn á meðan tækið er hlaðið. Það getur tekið
lengri tíma að hlaða með USB en um rafmagnsinnstungu. Ekki er víst að hægt sé
11
F y r s t u s k r e f i n
að hlaða tækið ef USB-fjöltengi er notað. USB-fjöltengi kunna að vera ósamhæf
ef hlaða á USB-tæki.
1. Tengdu samhæft USB-tæki og tækið þitt með samhæfri USB-snúru. Það fer
eftir tækinu sem notað er til hleðslu hve langur tími líður þar til hleðslan hefst.
2. Ef kveikt er á tækinu er hægt að velja úr USB-stillingum á skjá tækisins.