■ Hljóð
Í þessari möppu eru öll hljóð sem þú hefur búið til með upptökuforritinu eða
hlaðið niður af netinu.
Til að hlusta á hljóðskrár velurðu
>
Gallerí
>
Hljóðskrár
. Flettu að hljóðskrá og
ýttu á skruntakkann. Ýttu aftur á skruntakkann til að gera hlé á spiluninni.
Spólað er hratt fram og til baka með því að fletta til hægri eða vinstri.
Veldu viðeigandi tengil ef hlaða á niður hljóði.