
■ Stillingar fyrir heimanet
Til að deila skrám sem eru vistaðar í
Gallerí
með samhæfum UPnP-tækjum á
staðarneti þarf fyrst að búa til og stilla internetaðgangsstað fyrir staðarnetið og
stilla svo forritið
Heimakerfi
.
Valkostir í tengslum við
Heimanet
eru ekki tiltækir í
Gallerí
fyrr en stillingarnar
fyrir
Heimanet
hafa verið settar upp.

45
H e i m a k e r f i
Þegar þú opnar forritið
Heimakerfi
í fyrsta skipti opnast hjálparforrit sem
sýnir þér hvernig velja á heimanetsstillingarnar fyrir tækið. Hægt er að nota
leiðsagnarforritið seinna með því að velja
Heimakerfi
á aðalvalmyndinni, velja
síðan
Valkostir
>
Keyra hjálp
og fylgja leiðbeiningunum.
Til að hægt sé að tengjast við samhæfa tölvu um heimanet þarf fyrst að setja
hugbúnaðinn á CD- eða DVD-diskinum sem fylgir með tækinu upp í tölvunni.
Til að setja upp forritið
Heimakerfi
velurðu
>
Heimakerfi
>
Stillingar
, og úr
eftirfarandi:
•
Heimaaðgangsstaður
— Til að búa til og stjórna heimaaðgangsstaðnum.
•
Heiti tækisins
— Til að slá inn nafn tækisins.
Til að gera samnýtingu virka og tilgreina efni velurðu
>
Heimakerfi
>
Samnýta efni
og úr eftirfarandi:
•
Myndir & hreyfimyndir
— Til að velja skrárnar sem á að samnýta með öðrum
tækjum.
•
Tónlist
— Til að velja tónlistina sem á að samnýta með öðrum tækjum.
Til að velja myndir og hreyfimyndir sem eru vistaðar í tækinu og sýna þær í öðru
tæki sem er tengt við heimanetið, til dæmis í samhæfu sjónvarpi, skaltu gera
eftirfarandi:
1. Veldu mynd eða myndskeið í Galleríinu.
2. Veldu
Valkostir
>
Sýna á heimaneti
.
3. Veldu samhæft tæki sem á að birta skrána í. Myndir sjást bæði í tækinu þínu og
í hinu tækinu en myndskeið eru aðeins spiluð í hinu tækinu.
Til að velja skrár sem eru vistaðar í öðru tæki sem er tengt við heimakerfi og sýna
þær í tækinu þínu, eða t.d. í samhæfu sjónvarpi, skaltu gera eftirfarandi:
1. Veldu
>
Heimakerfi
>
Vafra á heiman.
. Tækið þitt leitar að öðrum
samhæfum tækjum.
2. Veldu tæki af listanum.
3. Veldu efnið í hinu tækinu sem þú vilt skoða.
4. Veldu mynd, myndskeið, hljóðinnskot eða möppu sem þú vilt skoða, og veldu
svo
Sýna á heimaneti
(myndir eða myndskeið) eða
Spila á heimaneti
(tónlist).
5. Veldu tækið sem á að birta skrána í. Ekki er hægt að spila tónlist í tækinu á
heimanetinu, en hægt er að spila hana á samhæfu ytra tæki og nota eigið tæki
sem fjarstýringu.

46
M y n d a v é l
Samnýting er stöðvuð með því að velja
Valkostir
>
Stöðva sýningu
.
Til að prenta myndir sem eru vistaðar í
Gallerí
um heimanetið með samhæfum
UPnP-prentara velurðu prentvalkostinn í
Gallerí
.
Til að leita að skrám út frá öðrum leitarskilyrðum skaltu velja
Valkostir
>
Leita
.
Til að flokka þær skrár sem finnast velurðu
Valkostir
>
Raða eftir
.
Til að afrita eða flytja skrár úr öðru tæki yfir í tækið þitt skaltu velja skrána í hinu
tækinu og svo
Valkostir
>
Afrita
.