
■ Myndir teknar
Aðalmyndavél
1. Til að ræsa aðalmyndavélina skaltu styðja á myndavélartakkann.
sýnir
kyrrmyndastöðu.
2. Styddu á hljóðstyrkstakkana til að auka eða minnka aðdrátt.
Til að laga lýsingu og liti áður en mynd er tekin skaltu velja stillingar á
tækjastikunni. Sjá „Tækjastika“ á bls. 47 og „Umhverfi“ á bls. 49.

47
M y n d a v é l
3. Mynd er tekin með því að ýta á
myndavélartakkann.
4. Til að loka aðalmyndavélinni
velurðu
Valkostir
>
Hætta
.
Aukamyndavél
1. Til að kveikja á
aukamyndavélinni skaltu styðja á myndavélartakkann til að kveikja á
aðalmyndavélinni. Veldu
Valkostir
>
Nota myndavél 2
.
2. Aðdráttur er aukinn eða minnkaður með því að fletta upp eða niður.
3. Til að taka mynd ýtirðu á skruntakkann.