Nokia 5630 XpressMusic - Tækjastika

background image

Tækjastika

Á tækjastikunni eru flýtivísar að ýmsum atriðum og stillingum sem þú getur notað
áður en myndataka hefst. Flettu að táknum og veldu þau með því að styðja á
skruntakkann.

Ef þú vilt að tækjastikan sé sýnileg bæði áður og eftir að mynd er tekin eða
hreyfimynd er tekin upp skaltu velja

Valkostir

>

Sýna tækjastiku

. Til að sjá aðeins

tækjastikuna í 5 sekúndur þegar ýtt er á skruntakkann skaltu velja

Valkostir

>

Fela tækjastiku

.

Veldu úr eftirfarandi á tækjastikunni:

Skipta yfir í hreyfimynd

(

Skipta yfir í myndatöku

) — Til að skipta milli

hreyfimyndar- og kyrrmyndarstillingar.

Myndumhverfi

— Til að velja umhverfið.

Flassstilling

— Til að velja flass-stillingu (aðeins fyrir kyrrmyndir). Til að ræsa

augnaleiðréttinguna (red-eye reduction) velurðu

Laga augu

. Forðast skal að taka

myndir mjög nálægt fólki eða auka mjög aðdráttinn. Ekki er víst að
augnaleiðréttingin sé sýnd fyrr en myndin hefur verið vistuð í Galleríinu.

Halda skal öruggri fjarlægð þegar flassið er notað. Ekki má nota flassið á fólk eða dýr sem eru
mjög nálægt. Ekki má hylja flassið þegar mynd er tekin.

Sjálfvirk myndataka

— Til að kveikja sjálfvirkri myndatöku (aðeins á

aðalmyndavélinni). Veldu biðtíma sjálfvirku myndatökunnar og til að ræsa hana
skaltu velja

Ræsa

.

Myndaröð

— Til að ræsa myndaraðarstillinguna (aðeins kyrrmyndir). Sjá

„Myndaröð tekin“ á bls.48.

Opna Gallerí

— Til að opna Galleríið.

background image

48

M y n d a v é l

Til að nota víðmyndarstillinguna velurðu

Valkostir

>

Víðmynd

.

gefur til kynna

víðmyndarstillingu. Ýttu á myndavélartakkann til að taka víðmynd. Snúðu hægt til
hægri eða vinstri. Ekki er hægt að skipta um átt. Ýttu aftur á myndavélartakkann
til að stöðva víðmyndartökuna. Aðeins er boðið upp á þennan valkost í
aðalmyndavélinni.

Til að sérsníða tækjastikuna skaltu velja

Valkostir

>

Stilla tækjastiku

. Hægt er að

taka atriði af tækjastikunni, eða breyta, bæta við eða flytja atriði.

Valkostirnir sem eru í boði eru mismunandi eftir því tökustillingu og skjá þú notar.

Þegar myndavélinni er lokað eru sjálfgefnar stillingar hennar valdar aftur.

Ef þú velur nýtt umhverfi kemur það í stað lita- og birtustillinganna. Sjá
„Umhverfi“ á bls. 49. Hægt er að breyta stillingunum ef þörf krefur eftir að
umhverfi hefur verið valið.