Nokia 5630 XpressMusic - Upptaka hreyfimynda

background image

Upptaka hreyfimynda

1. Styddu á myndavélartakkann til að ræsa aðalmyndavélina. Ef myndavélin er í

kyrrmyndastillingu skaltu skipta yfir í hreyfimyndastillingu. Á tækjastikunni
velurðu

Skipta yfir í hreyfimynd

.

sýnir

hreyfimyndastillingu.

Veldu

Valkostir

>

Nota myndavél 2

til að kveikja á aukamyndavélinni.

2. Styddu á myndavélartakkann til að hefja upptöku. Styddu á skruntakkann til að

taka upp með aukamyndavélinni.

birtist og tónn gefur til kynna að

upptaka sé hafin.

Til að auka eða minnka aðdrátt með aðalmyndavélinni skaltu styðja á
hljóðstyrkstakkana eða fletta upp eða niður þegar aukamyndavélin er notuð.

3. Upptaka er stöðvuð með því að velja

Stöðva

. Myndskeiðið er sjálfkrafa vistað

í möppunni Myndskeið í Galleríinu. Sjá „Gallerí“ á bls. 42. Hámarkslengd
myndskeiða fer eftir því hversu mikið minni er til staðar.

Hægt er að gera hlé á upptökunni hvenær sem er með því að styðja á

Hlé

.

Upptakan stöðvast sjálfkrafa ef gert hefur verið hlé á henni og ekki er ýtt á
neinn takka í eina mínútu. Veldu

Áfram

til að halda upptöku áfram.

Til að laga lýsingu og liti áður en hreyfimynd er tekin skaltu velja stillingar á
tækjastikunni. Sjá „Tækjastika“ á bls. 47 og „Umhverfi“ á bls. 49.

background image

50

M y n d a v é l