
Að hreyfimyndatöku lokinni
Að hreyfimyndatöku lokinni skaltu velja úr eftirfarandi af tækjastikunni (aðeins
hægt ef
Sýna upptekna hreyfim.
er stillt á
Kveikt
. Sjá „Hreyfimyndastillingar“
á bls. 50):
• Til að spila myndskeiðið um leið og það hefur verið tekið upp skaltu velja
Spila
.
• Til að senda myndskeiðið í margmiðlunarboðum, tölvupósti eða um Bluetooth-
tengingu skaltu styðja á hringitakkann eða velja
Senda
(
). Ekki er víst að hægt
sé að senda myndskeið sem eru vistuð á .mp4-sniði í margmiðlunarboðum.
• Til að hlaða myndskeiðinu upp í samhæft netalbúm skaltu velja
Innskrá fyrir
samnýtingu á neti
(
).
• Til að opna Galleríið skaltu velja
Opna Gallerí
(
).
• Ef þú vilt ekki vista hreyfimyndina skaltu velja
Eyða
(
).