Smákort
Smákort kemur að gagni við að fletta vefsíðum sem innihalda mikið af 
upplýsingum. Þegar Smákort hefur verið ræst í vafrastillingunum og flett er í 
gegnum stóra vefsíðu opnast Smákort og sýnir yfirlit síðunnar sem þú ert að 
skoða. Fletta skal Smákorti til að skoða yfirlitið. Þegar þú hættir að fletta hverfur 
Smákort og svæðið sem afmarkað er í Smákort birtist á skjánum.