
Tengingar
Veldu >
Stillingar
>
Stillingar
>
Tenging
og úr eftirfarandi:
Bluetooth
— Til að kveikja og slökkva á Bluetooth og breyta Bluetooth-stillingum.
Sjá „Stillingar Bluetooth-tengingar“ á bls. 66.
USB-snúra
— Til að breyta USB-stillingum.
Nettengileiðir
— Til að velja tengiaðferðir til að finna tiltekinn ákvörðunarstað.
Pakkagögn
— Til að velja stillingar fyrir pakkagagnatengingar.
Pakkagagnastillingarnar hafa áhrif á alla aðgangsstaði sem nota
pakkagagnatengingar.
• Til að tækið skráist inn á pakkagagnakerfi þegar þú ert í símkerfi sem styður
pakkagögn velurðu
Pakkagagnatenging
>
Ef samband næst
. Ef þú velur
Ef með þarf
notar tækið aðeins pakkagagnatengingu ef þú ræsir forrit eða
aðgerð sem þarfnast hennar.
• Til að heiti aðgangsstaðarins noti tækið sem mótald fyrir tölvuna velurðu
Aðgangsstaður
.

60
U m s j ó n m e ð g ö g n u m
• Til að kveikja á HSDPA (sérþjónusta) í UMTS-símkerfum velurðu
Háhraða
pakkagögn
. Ef HSDPA-stuðningur er virkur getur verið fljótlegra að hlaða
niður gögnum, svo sem skilaboðum. tölvupósti og vafrasíðum um
farsímakerfið.
Gagnasímtal
— Til að tengingin fyrir gagnasímtal rofni að því loknu.
Gagnasímtalsstillingarnar hafa áhrif á alla aðgangsstaði sem nota GSM-
gagnasímtal.
Samn. hreyfim.
— Til að stilla SIP-sniðið handvirkt. Sjá „Samnýting hreyfimynda“ á
bls. 25.
SIP-stillingar
— Til að skoða og breyta SIP-sniðum (session initiation protocol). Sjá
„Samnýting hreyfimynda“ á bls. 24.
Stillingar
— Til að skoða og eyða stillingum. Tilteknar aðgerðir, svo sem netvafur
og margmiðlunarboð, kunna að krefjast samskipunarstillinga. Þú getur fengið
stillingarnar hjá þjónustuveitunni þinni. Sjá „Samskipanastillingar“ á bls. 12.
APN-stjórnun
— Til að takmarka notkun aðgangsstaða fyrir pakkagögn. Þessi
stilling er aðeins tiltæk ef SIM-kortið styður þjónustuna. Til að breyta stillingunum
þarftu að hafa PIN2-númerið.