
■ Talgervill
Í Talgervli er hægt að velja sjálfgefið tungumál og rödd fyrir lesin skilaboð og stillt
röddina, svo sem hraðastig og hljóðstyrk. Veldu
>
Stillingar
>
Talgervill
.
Til að sjá raddupplýsingar skaltu fletta til hægri og að röddinni og velja
Valkostir
>
Raddupplýsingar
. Til að prófa rödd skaltu fletta að henni og velja
Valkostir
>
Spila rödd
.