
Minni tækisins afritað og enduruppsett
Til að taka öryggisafrit af gögnum í minni tækisins og setja það á minniskort eða
setja aftur inn gögn af minniskortinu skaltu velja
Valkostir
>
Afrita minni símans
í
Skráarstj. eða
Enduruppsetja af m.korti
. Aðeins er hægt að taka öryggisafrit af
minni tækisins og setja það aftur í sama tæki.