
Minniskorti læst eða það tekið úr lás
Til að gefa minniskortinu lykilorð til að læsa því þannig að það sé ekki notað í
leyfisleysi skaltu velja það og
Valkostir
>
Lykilorð minniskorts
>
Velja
á skjá
Skráarstjórnar. Sláðu inn lykilorð og staðfestu það. Lykilorðið getur verið allt að
átta stafir að lengd.
Ef annað minniskort sem er varið með lykilorði er sett í tækið verðurðu að
slá inn lykilorð kortsins. Til að taka kortið úr lás skaltu velja
Valkostir
>
Taka minniskort úr lás
.