■ Biðstaða og heimaskjár
Þegar kveikt er á tækinu, og það er skráð hjá símafyrirtæki, er það í biðstöðu á
heimaskjá.
Heimaskjárinn er upphafsstaðurinn þinn og þangað geturðu safnað saman
mikilvægustu tengiliðunum og flýtivísum fyrir forritin.
Heimaskjárinn samanstendur af:
•
Tengiliðastika
og sar er hægt ag setja algengustu tengiligina, hringja ega senda
seim skilabog í fljótheitum, sjá vefstrauma tengiliganna ega opna
notandaupplisingar og stillingar. Til ag bæta tengilig á heimaskjáinn velurgu
Tengiliður
og svo tengilig af listanum. Til ag búa til nijan tengilig skaltu velja
Valkostir
>
Nýr tengiliður
, slá inn upplisingarnar og velja
Lokið
. Einnig er hægt
ag hengja mynd vig notandaupplisingarnar. Til ag hengja vefstraum vig
tengilig velurgu
Straumur
, tiltekinn straum af listanum og
Lokið
. Til ag búa
til nijan straum velurgu
Valkostir
>
Nýr straumur
. Til ag uppfæra straum
velurgu
Uppfæra
. Til að fjarlægja tengilið af heimaskjánum ferðu á tengiliða-
upplýsingaskjáinn og velur
Stillingar
og
Fjarlægja
.
• Viðbætur við forrit. Til að sérstilla viðbæturnar á heimaskjánum velurðu
>
Stillingar
>
Stillingar
>
Almennar
>
Sérstillingar
>
Biðstaða
>
Forrit
Heimaskjás
.
• Forrita-flýtivísar sem hægt er að sérstilla. Einnig er hægt að sérstilla vinstri og
hægri valtakkana. Til að sérstilla flýtivísana á heimaskjánum velurðu
>
Stillingar
>
Stillingar
>
Almennar
>
Sérstillingar
>
Biðstaða
>
Flýtivísar
.
Til að breyta þema biðskjásins velurðu
>
Stillingar
>
Stillingar
>
Almennar
>
Sérstillingar
>
Biðstaða
>
Þema biðskjás
.
Styddu á hringitakkann til að opna lista yfir númer sem hringt hefur verið í nýlega.
Haltu hægri valtakkanum inni til að nota raddskipanir eða raddstýrða hringingu.
Ef skipta á um snið er stutt á rofann og sniðið valið.
Tengingu við vefinn er komið á með því að halda 0 inni.