
■ Endurvinnsla
Hægt er að endurvinna um 65-80% þess efnis sem Nokia-farsíminn er
gerður úr. Til eru söfnunarstaðir fyrir tæki og fylgihluti sem ekki eru
lengur í notkun. Upplýsingar um endurvinnslustöðvar í grennd við þig,
sjá www.nokia.com/werecycle.

20
S í m t ö l