■ Orkunýting
Tækið er með orkusparnaðarstillingu sem lengir notkunartíma tækisins. 
Hleðslutækið er sparneytið á orku og lágmarkar orkunotkun þegar tækið er ekki í 
notkun, en er fullhlaðið og tengt við rafmagnsinnstungu. Taktu samt hleðslutækið 
úr sambandi þegar tækið er orðið fullhlaðið. Tækið birtir þér áminningu um það.