■ Takkar og hlutar
Eyrnatól (1)
Aukamyndavélarlinsa (2)
Bakgrunnsljósnemi (3)
Skjár (4)
Hægri og vinstri valtakkar (5)
Hreinsitakki (6)
Valmyndartakki (7), hér eftir tilgreindur sem
Hringitakki (8)
Hætta-takki/rofi (9)
Navi™ skruntakki, hér eftir tilgreindur sem
skruntakki, og stöðuljós kringum hann (10)
Talnatakkar (11)
Hljóðnemi (12)
Micro USB-tengi (13)
Hleðsluvísir (14)
Nokia AV tengi (2,5 mm) (15)
Myndavélarflass (16)
Aðalmyndavélarlinsa (17)
Takki til að hækka hljóð (18)
Takki til að lækka hljóð (19)
Rauf fyrir minniskort (20)
Hátalari (21)
Myndavélartakki (22)
Gaumljós (23)
Spóla til baka-takki (24)
Spila/hlé-takki (25)
Spóla áfram-takki (26)
Gat fyrir úlnliðsband (27)
14
T æ k i ð