
■ Uppsett forrit
Hægt er að hlaða niður forritum í tækið. Til að opna forritin sem eru uppsett í
tækinu velurðu
>
Forrit
>
Uppsetn.
.
Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota forrit og annan hugbúnað frá traustum
aðilum, t.d. forrit með Symbian-undirritun eða forrit sem hafa verið prófuð með
Java Verified
TM
.