
Útilokanir símatala
1. Veldu >
Stillingar
>
Stillingar
>
Sími
>
Útilokanir
(sérþjónusta) til að
takmarka fjölda hringinga í og úr tækinu.
2. Flettu að tilteknum útilokunarvalkosti og veldu
Valkostir
>
Virkja
. Til að breyta
stillingunum þarftu lykilorð útilokanna frá þjónustuveitunni þinni.
Útilokun og flutningur símtala getur ekki verið virkt samtímis.
Þegar símtöl eru útilokuð kann að vera hægt að hringja í tiltekin opinber neyðarnúmer.