
Útvarpsstöð stillt og vistuð handvirkt
Til að hefja stöðvarleit þegar kveikt er á útvarpinu skaltu fletta upp eða niður. Til
að vista stöðina sem þú finnur skaltu velja
Valkostir
>
Vista stöð
. Veldu stöðinni
staðsetningu, gefðu henni nafn og veldu
Í lagi
.
Til að sjá listann með vistuðuðu stöðvunum þínum skaltu velja
Valkostir
>
Stöðvar
. Til að breyta stillingum stöðvar skaltu velja hana og
Breyta
.

32
L e i k i r