
Nokia-tónlistarverslunin
Í Nokia-tónlistarversluninni (sérþjónusta) er hægt að leita að, skoða og kaupa
tónlist til að hlaða niður í tækið. Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir þjónustunni
áður en hægt er að kaupa tónlist. Upplýsingar um aðgengi að Nokia-tónlistar-
versluninni í heimalandi þínu eru á slóðinni www.music.nokia.com.
Til að geta notað Nokia-tónlistarverslunina þarftu að vera með gildan internet-
aðgangsstað (IAP) í tækinu. Til að opna Nokia-tónlistarverslunina skaltu velja
>
Tónlist
>
Tónl.verslun
.